Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæði þar sem plágur og sjúkdómar eru óalgeng
ENSKA
area of low pest or disease prevalence
Svið
landbúnaður
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] svæði, hvort sem það er land, landshluti, nokkur lönd eða svæði sem nær til hluta nokkurra landa, sem lögbær yfirvöld skilgreina, þar sem tiltekin plága eða sjúkdómur er sjaldgæfur og þar sem skilvirkum ráðstöfunum er beitt til að hafa eftirlit með, halda í skefjum eða útrýma plágum og sjúkdómum

[en] an area, whether all of a country, part of a country, or all or parts of several countries, as identified by the competent authorities, in which a specific pest or disease occurs at low levels and which is subject to effective surveillance, control or eradication measures

Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um beitingu ráðstafana um hollustuhætti og heilbrigði dýra og plantna, 6. gr.

Aðalorð
svæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira